Skemmtileg söngkeppni á Ísafirði
Strandamenn fjölmenntu á söngkeppnina SamVest á Ísafirði í gær. Þar kepptu fulltrúar félagsmiðstöðva á Vestfjörðum um þátttökurétt á Söngkeppni Samfés á landsvísu, en GóGó píurnar frá …
Strandamenn fjölmenntu á söngkeppnina SamVest á Ísafirði í gær. Þar kepptu fulltrúar félagsmiðstöðva á Vestfjörðum um þátttökurétt á Söngkeppni Samfés á landsvísu, en GóGó píurnar frá …
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar hefur skipað fulltrúa í fyrsta ungmennaráð sveitarfélagsins, samkvæmt nýrri reglugerð sem samþykkt hefur verið í sveitarstjórn Strandabyggðar. Ungmennaráð verður ráðgefandi …
Í kvöld, fimmtudaginn 31. janúar, fer hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon fram í Grunnskólanum á Hólmavík. Valin verða þau atriði sem fá keppnisrétt í Vestfjarðariðli …
Ekki urðu slys á fólki, þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi við Höfðagötu á Hólmavík um hádegisbilið í dag. Slökkvilið Hólmavíkur slökkti eldinn og gekk …
Strandamenn taka sér að venju allan janúarmánuð í að hugsa hlýlega til samferðamanna sinna, rifja upp hvað fólk hefur áorkað og afrekað á liðnu ári …
Aðsend grein: Matthías Lýðsson í Húsavík. Þegar bátum hekkist á, þeir stranda eða sökkva og svo giftusamlega tekst til að áhöfnin bjargast er oft notað …
Laugardaginn 26. janúar verður haldið hið árlega þorrablót í félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið opnar kl 19:30. Maturinn kemur frá Cafe Riis og hljómsveitin Þorraþrælar leikur fyrir …
Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem haldinn var í Borgarnesi í dag, var framboðslisti fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í vor samþykktur. Í efsta sætinu er …
Sunnudaginn 20. janúar verður hinn alþjóðlegi Snjór um víða veröld dagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan og líka á Sröndum. Skíðafélag Strandamanna hvetur fólk til að fjölmenna á …
Æfingar eru að hefjast hjá Leikfélagi Hólmavíkur á gamanleiknum Makalaus sambúð eftir Neil Simon. Ásgeir Sigurvaldason hefur verið ráðinn leikstjóri og Leikfélagið auglýsir eftir áhugasömu fólki til …