Meistaranám í sjávartengdri nýsköpun
Hagnýtt meistaranám í sjávartengdri nýsköpun er nýstárlegt nám sem Háskólasetur Vestfjarða er að ýta úr vör í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar læra …
Hagnýtt meistaranám í sjávartengdri nýsköpun er nýstárlegt nám sem Háskólasetur Vestfjarða er að ýta úr vör í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar læra …
Hjá mörgum Strandamönnum er helgin undirlögð af smalamennskum og kindastússi. Leitað er um fjöll og firnindi og réttir eru víða á Ströndum. Þannig er réttað …
Nýr námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir veturinn 2013-2014 er kominn út og hefur verið dreift inn á heimili á Vestfjörðum. Meðal þess sem í boði er á …
Barnaguðsþjónustur verða í Hólmavíkurkirkju alla sunnudaga í september og október kl. 11:00 og var sú fyrsta um síðustu helgi. Í nóvember er svo ætlunin að …
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru var farið í skemmtigöngu á Hólmavík í hádeginu í dag og var góð þátttaka. Sáu Jón E. Alfreðsson og …
Ungmennafélögin Geislinn á Hólmavík og Hvöt í Tungusveit hafa gefið út töflu yfir íþróttaæfingar á Hólmavík haustið 2013 og er mikið um að vera. Á dagskránni …
Fjölmenni var á opnun nýrrar sögu- og listsýningar á Sauðfjársetrinu í Sævangi á þjóðtrúardaginn mikla (7-9-13). Það er Dagrún Ósk Jónsdóttir á Kirkjubóli sem á …
Laugardaginn 7. september (þjóðtrúardaginn mikla, 7-9-13) klukkan 20:00 verður haldin kvöldskemmtun í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Þar verður opnuð sögu- og listasýningin Álagablettir, auk þess sem flutt verður tónlist …
Þríþraut HSS verður haldin þann 7. september næstkomandi á Hólmavík og hefst keppni klukkan 13:00 laugardaginn við Íþróttamiðstöðina. Vegalengdir í þessari þríþraut eru eftirfarandi og í …
Dráttarvélardagur og kaffihlaðborð eru á dagskránni á Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 1. september og hefst fjörið kl. 14:00. Á dráttarvéladegi er haldin keppni í góðakstri …