Kynning á Hlökk ehf á súpufundi
Þróunarsetrið á Hólmavík stendur fyrir súpufundum í hádeginu á fimmtudögum í vetur og þegar hafa þrír slíkir þegar verið haldnir. Ýmist er fjallað um atvinnumál, …
Þróunarsetrið á Hólmavík stendur fyrir súpufundum í hádeginu á fimmtudögum í vetur og þegar hafa þrír slíkir þegar verið haldnir. Ýmist er fjallað um atvinnumál, …
Fimmtudagskvöldið 21. október verður haldinn fyrirlestur um siðinn að senda börn í sveit í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Það er Esther Ösp Valdimarsdóttir mannfræðingur og tómstundafulltrúi …
Næstkomandi laugardag, þann 23. nóvember klukkan 13:00, verður haldið Íslandsmeistaramót í rúllupylsugerð haldið í Sævangi. Það eru Sauðfjársetur á Ströndum og Slow food samtökin á …
Á súpufundi í pakkhúsinu á Café Riis í dag sagði Þorgeir Pálsson frá fyrirtæki sínu Thorp ehf sem hefur höfuðstöðvar á Hólmavík. Ágæt mæting var á …
Gönguklúbburinn Gunna fótalausa er óformlegur félagsskapur á Ströndum sem stendur óreglulega fyrir útivist og gönguferðum. Í vetur, yfir háskammdegið, er ætlunin að fara í gönguferðir í …
Þemadagar voru í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir skemmstu og mikið um dýrðir. Á föstudegi var svo foreldrum og aðstandendum boðið í heimsókn til að sjá …
Það var mikið um dýrðir hjá félagsmiðstöðinni Ozon á dögunum. Þá var foreldrum boðið að taka þátt í opnu húsi í tilefni af Félagsmiðstöðvadeginum. Tíminn …
Árlegur bangsadagur á Héraðsbókasafninu var haldinn með pompi og prakt á dögunum. Að venju var lesin bangsasaga og boðið upp á dýrindis bangsaköku á safninu …
Á súpufundi á Café Riis í hádeginu á fimmtudaginn kynnti þjóðfræðingurinn Eiríkur Valdimarsson fyrirhugaðan veðurklúbb sem ætlunin er að stofna á Ströndum á næstunni. Í veðurklúbbnum …
Upp á síðkastið hafa staðið yfir svokallaðar tónfundir í Tónskólanum á Hólmavík. Á hverjum tónfundi er ákveðinn hópur barna sem sýnir hvað í þeim býr …