Fjalla Eyvindur á Hólmavík
Fimmtudagurinn 13. mars er sannkallaður leikhúsdagur á Hólmavík. Í hádeginu verður súpufundur á Café Riis þar sem fjallað verður um Leikfélag Hólmavíkur. Um kvöldið mætir …
Fimmtudagurinn 13. mars er sannkallaður leikhúsdagur á Hólmavík. Í hádeginu verður súpufundur á Café Riis þar sem fjallað verður um Leikfélag Hólmavíkur. Um kvöldið mætir …
20. Strandagangan verður haldin í Selárdal laugardaginn 15. mars 2014 og stendur Skíðafélag Strandamanna fyrir viðburðinum sem er hluti af Íslandsgöngunum. Vegalengdir eru frá 1 km …
Mæðgurnar Hrefna Hugosdóttir hjúkrunarfræðingur og fjölskyldumeðferðarfræðingur og María Játvarðardóttir félagsráðgjafi MA halda hjóna og paranámskeið í matsal Reykhólaskóla mánudagskvöldin 17. og 24. mars kl. 20:30-22.00. …
Með hækkandi sól rís Mölin úr rekkju og býður til veislu með hússtjórnarskólagengna Ísfirðingnum Skúla mennska laugardagskvöldið 8. mars. Skúli mennski er framsækinn og metnaðarfullur …
Það er ekki laust við að það hafi verið dálítið vor í lofti síðustu dagana á Ströndum og í dag birtist ein staðfesting þess við Steingrímsfjörð. Undir …
Víða á Ströndum má sjá seli spóka sig á steinum og flúrum í fjörunni, þó misjafnt sé eftir árstímum hvar þeir halda sig. Selir eru forvitnar skepnur …
Það var líf og fjör á öskudaginn á Hólmavík og margar kynjaverur á kreiki. Eftir að skóla lauk skutust börnin á milli fyrirtækja og sungu …
Vegagerðin á Hólmavík opnaði veginn norður í Árneshrepp í dag og eru nú merktir hálkublettir á leiðinni norður í Norðurfjörð á vef Vegagerðarinnar. Á vefnum www.litlihjalli.is kemur fram …
Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum eru íbúar í hreppunum þremur á Ströndum 664 talsins þann 1. janúar síðastliðinn. Fjöldinn skiptist …
Miðvikudaginn 5. mars kl. 17:00 verður haldið árlegt Öskudagsball í Félagsheimilinu á Hólmavík. Það eru foreldrafélög Grunnskólans og Leikskólans Lækjarbrekku sem sjá til skiptis um …