Stefnumótunarfundur á Hólmavík
Nú stendur yfir vinna að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Búið er að …
Nú stendur yfir vinna að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Búið er að …
Nú er komið að því að vinna stefnumótunarvinnu fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. …
Önnur atlaga að þrettándu tónleikum Malarinnar verður gerð laugardagskvöldið 10. janúar. Nú er það enginn annar en Mugison að heiðra Strandamenn með nærveru sinni á …
Í nýrri skýrslu um raforkuöryggi á Vestfjörðum er m.a. fjallað um það sem hefur áunnist við að styrkja raforkukerfið á Vestfjarðakjálkanum síðustu ár. Af framkvæmdum á …
Leikfélag Hólmavíkur ætlar nú í byrjun ársins að setja upp leikritið Sweeney Todd, morðóði rakarinn við Hafnargötuna. Eyvindur Karlsson hefur verið ráðinn leikstjóri og er fyrirhugað að byrja …
Félagsvist verður haldin í Sævangi við Steingrímsfjörð laugardaginn 3. janúar 2015 og hefst spilamennskan kl. 20:00. Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir spilakvöldinu og er …
Á eftir fjörugum desembermánuði kemur janúar að venju. Í trausti þess að nóg verði um að vera í þeim ágæta mánuði er ætlunin að setja …
Leikfélag Hólmavíkur er sannarlega ekki við eina fjölina fellt og sífellt er eitthvað skemmtilegt í gangi á því heimili. Nú er komið að stóru sýningu leikársins og …
Hringtenging ljósleiðara um Vestfirði virðist komin á dagskrá. Í fjárlagafrumvarpinu sem samþykkt var nú í desember er gerð tillaga um 300 milljóna tímabundið framlag til fyrsta …
Samkvæmt nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi verða nokkrar framkvæmdir á Gjögurflugvelli á árinu 2015. Á fjárlagaliðnum Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta er ráðstafað 500 milljónum og tekin fram ýmis verkefni …