Furðuleikar á Ströndum – BBC verður á staðnum
Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn …
Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti tvívegis leið um Bitru í dag og sá tvo refi á ferðum sínum þar um sveit. Báðir gáfu kost á myndatöku. Sá fyrri sem fékk nafnið …
Það var kannski ekkert sérstaklega vorlegt á árlegum vordegi Grunnskólans á Hólmavík, en nemendur og starfsfólks skólans létu það ekkert á sig fá. Börnin á Leikskólanum Lækjarbrekku …
Sunnudaginn 31. maí verður opnuð myndasýning í Sævangi, með ljósmyndum Tryggva Samúelssonar sem teknar eru á Ströndum á árabilinu 1950-1970. Óskað er eftir aðstoð við …
Á dögunum var sýning á handverki sem unnið hefur verið í félagsstarfi eldri borgara á Hólmavík í vetur. Sýningin var í aðstöðunni fyrir félagsstarfið í Félagsheimilinu …
Tilboð í endurbyggingu furubryggju í Kokkálsvíkurhöfn voru opnuð 5. maí 2015, en sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskaði eftir tilboðum í verkið sem felst í að endurbyggja um …
Föstudaginn 15. maí næstkomandi kl. 20 verða Eldri félagar Karlakórs Reykjavíkur með söngskemmtun í Hólmavíkurkirkju. Kórinn er að halda upp á 50 ára afmæli með …
Verkefnið Þjóðleikur er heilmikið leiklistarverkefni á landsbyggðinni sem fer fram í samvinnu Þjóðleikhússins við menningarráð, leikfélög og skóla og marga aðra aðila um land allt. …
Undanfarnar vikur hafa tveir hópar af ungmennum á Ströndum æft og sýnt ný íslensk unglingaleikrit sem eru hluti af stóru verkefni sem heitir Þjóðleikur. Nú er komið að …
Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík verða haldnir miðvikudaginn 6. maí klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Nemendur leika og syngja eins og þeim einum er lagið. Tónskólinn lýkur þar …