Gatnagerð á Hólmavík
Það hefur ekki farið fram hjá neinum Hólmvíkingum að heilmikil gatnagerð er í gangi á Borgabrautinni á Hólmavík. Þar er jafnan fjöldi manna og tækja …
Það hefur ekki farið fram hjá neinum Hólmvíkingum að heilmikil gatnagerð er í gangi á Borgabrautinni á Hólmavík. Þar er jafnan fjöldi manna og tækja …
Í dag, miðvikudaginn 15. júlí, munu Friðarhlauparar koma hlaupandi til Hólmavíkur frá Borðeyri og áætla að vera komnir á Hólmavík kl. 15:00. Börn og fullorðnir eru hvattir til …
Sunnudaginn 19. júlí kl. 14 verður leiðsögn um Strákatanga í Steingrímsfirði (við Hveravík), en fornleifarannsóknir síðustu árin hafa leitt í ljós umfangsmiklar minjar um hvalveiðar við Íslandsstrendur …
Hafnarstjórn Strandabyggðar hefur óskað eftir tilboðum í að lengja eystri grjótvarnargarð Hólmavíkurhafnar um 30 metra. Markmiðið með framkvæmdinni er að skapa betra skjól í smábátahöfninni í óveðrum. …
Þriðjudaginn 14. júlí stendur Náttúrubarnaskólinn fyrir kvöldgöngu fyrir fullorðna og börn, þar sem blómaskoðun er viðfangsefnið. Um leiðsögn í blómaskoðunarferðinni sér Hafdís Sturlaugsdóttir starfsmaður Náttúrustofu Vestfjarða. Mæting er við Sauðfjársetur á …
Ólafsdalur er merkur sögu- og minjastaður í Dalasýslu, við sunnanverðan Gilsfjörð, um 6 km frá veginum yfir Gilsfjarðarbrúna. Þar var fyrsti búnaðarskóli Íslands stofnaður af frumkvöðlinum Torfa …
Alls tóku 54 keppendur þátt í Héraðsmóti HSS (Héraðssambands Strandamanna) í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sævangsvelli þann 5. júlí 2015. Þátttakendur og áhorfendur …
Handverksfélagið Strandakúnst sem starfar á Hólmavík og í nágrenni heldur úti sölumarkaði við Höfðagötu á Hólmavík, gegnt innganginum á Galdrasafnið. Þar er margvíslegur varningur á …
Flestir kríuungar eru komnir úr eggjunum þetta vorið, eftir því sem fréttaritara strandir.saudfjarsetur.is virtist þegar hann rölti um varpið í Orrustutanga á Kirkjubóli í gær. …
Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstundafulltrúa hjá sveitarfélaginu Strandabyggð til eins árs í fjarveru Estherar Aspar. Íris Ósk útskrifaðist úr tómstunda- og félagsmálafræði frá …