Bjartmar með tónleika í Norðurfirði
Meistari Bjartmar Guðlaugsson mætir í Árneshrepp þriðja sumarið í röð og heldur tónleika í Fjárhúsinu á Valgeirsstöðum í Norðurfirði í Árneshreppi. Tónleikarnir hefjast kl. 21, …
Meistari Bjartmar Guðlaugsson mætir í Árneshrepp þriðja sumarið í röð og heldur tónleika í Fjárhúsinu á Valgeirsstöðum í Norðurfirði í Árneshreppi. Tónleikarnir hefjast kl. 21, …
Markús og Elín Elísabet eru á ferð um landið og seinasta stopp á leiðinni hringinn er á Drangsnesi. Þar munu þau leika tónlist á Malarkaffi …
Sauðfjársetrið býður Strandamönnum og nærsveitungum í bíó sunnudaginn 8. júlí, en þá verður sýnd splunkuný hálftíma löng heimildamynd sem ber yfirskriftina Sauðfjárbændur á Ströndum. Myndin …
Við setningarathöfn Hamingjudaga á Hólmavík í Hnyðju um síðustu helgi kvöddu þau María Játvarðardóttir og Jón E. Alfreðsson sér hljóðs. Þau voru mætt á staðinn …
Í sumar hafa Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum staðið saman að sögurölti í samvinnu við ýmsa aðila og hafa viðburðirnir verið mjög vel sóttir. …
Fimmtudaginn 5. júlí verður námskeið í Náttúrubarnaskólanum að venju, en að þessu sinni verður það með fremur óvenjulegu sniði. Tónlistarkonurnar Auður Viðarsdóttir og Lotta Fahlén …
Hinir árlegu Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi verða á sínum stað á sunnudeginum um Hamingjuhelgina og hefst gleðin klukkan 13. Margar skemmtilegar keppnisgreinar, bæði gamlkunnar …
Í sumar er listasýningin The Factory í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík og verður opin til 31. ágúst. Um er að ræða fjöllistasýningu þar sjá má …
Hamingjuhlaupið er að sjálfsögðu á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík, en þetta er einmitt 10. árið í röð sem fólk hleypur til móts við hamingjuna á …
Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum næstkomandi mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við bæinn …