Jólamessurnar á Ströndum
Að venju eru guðsþjónustur í mörgum kirkjum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli um jólahátíðina, eins og fram kemur í tilkynningu frá sóknarpresti: Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur, kl. 18:00 Drangsneskapella: …
Að venju eru guðsþjónustur í mörgum kirkjum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli um jólahátíðina, eins og fram kemur í tilkynningu frá sóknarpresti: Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur, kl. 18:00 Drangsneskapella: …
Á síðasta ári birti Leikfélag Hólmavíkur vefútgáfu af leiklestri á barnaleikritinu Jóladagatalinu síðustu þrettán dagana fyrir jól og birtist nú leikritið hér í heild sinni. Jóladagatalið var samið …
Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 28. desember. Spilamennskan hefst kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Verð er kr. 1.000.- fyrir 12 …
Fyrirtækjamót Geislans og HSS í knattspyrnu mun fara fram 27. desember og hefst kl. 12:00 (ef næg þátttaka fæst) í íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar geta fyrirtæki …
Félagsmiðstöðin Ozon stendur fyrir jólabingói í félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 22. desember. Hefst skemmtunin kl. 17:00 og er fjöldi veglegra vinninga í boði. Á boðstólum …
Þótt Útsvarslið Strandabyggðar stæði sig vel í sjónvarpssal í gærkveldi var við ofurefli að etja þar sem fyrir var lið Fjarðabyggðar. Þar fóru vitringarnir þrír …
Laugardaginn 19. desember verður skötuhlaðborð á Café Riis á Hólmavík og hefst kl. 19. Þar verður að venju margvíslegt góðgæti á boðstólum, sigið og kæst, sviðið …
ATH: Frestað til 27. des. Kvöldskemmtun verður haldin í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 20. desember kl. 20:00. Það eru Kvennakórinn Norðurljós, Kór Hólmavíkurkirkju og Leikfélag Hólmavíkur sem …
Veglegir jólatónleikar verða haldnir í Hólmavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00 undir yfirskriftinni Hátíð fer í hönd. Þar mæta vestfirskir tónlistarmenn og troða upp, margir þeirra Strandamönnum …
Gáfulegu gleðigjafarnir í keppnisliði Strandabyggðar sem komust í aðra umferð spurningaleiksins Útsvars eins og frægt er orðið, munu etja kappi við ógnarsterkt lið Fjarðabyggðar föstudaginn 18. desember. Í Strandabyggðarliðinu eru …