Ballið á Bessastöðum sýnt á páskadag
Fjórða sýningin á Ballinu á Bessastöðum sem Leikfélag Hólmavíkur sýnir þessar vikurnar verður á páskadagskvöld kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Ballið á Bessastöðum er …
Fjórða sýningin á Ballinu á Bessastöðum sem Leikfélag Hólmavíkur sýnir þessar vikurnar verður á páskadagskvöld kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Ballið á Bessastöðum er …
Ýmislegt er um að vera á Ströndum og nágrenni á laugardaginn um páskahelgina. Körfuboltamót Héraðssambands Strandamanna er haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og hefst kl. 13:00, …
Tvö íþróttamót á vegum Héraðssambands Strandamanna verða í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík um páskana. Borðtennismót HSS verður haldið á föstudaginn langa 25. mars og hefst kl. …
Hið óviðjafnanlega og árlega sjávarréttahlaðborð Lions verður haldið á Hólmavík þann 1. apríl næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Borðhaldið hefst kl. 19:30 og er miðaverð …
Sparisjóðsmót í skíðagöngu verður haldið í Selárdal á skírdag, 24. mars kl. 11. Gengið verður með hefðbundinni aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum: …
Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði í flutningi nemenda við Grunnskólann á Drangsnesi. Aukasýningin verður á laugardag kl. …
Í tilkynningu frá sóknarpresti er yfirlit um messur um páskana. Á skírdag verður guðsþjónusta í Kollafjarðarneskirkju kl. 14:00 þar sem Guðbjartur Þór Elíasson í Miðhúsum verður fermdur. Föstudaginn …
Þriðjudaginn 5. apríl verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík milli kl. 17:00 og 19:00 í tengslum við stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins. Á fundinum mun Þorgeir Pálsson …
Það er ýmislegt skemmtilegt á döfinni um páskana á Ströndum, eins og víðar. Á skírdag ber það helst til tíðinda að íslenska landsliðið í fótbolta er …
Seinasti dagur Barnamenningarhátíðar í Strandabyggð er í dag og er ætlunin að ljúka hátíðinni með pompi og prakt. Fyrsti viðburðurinn í dag er í Hólmavíkurkirkju kl. 11:00 …