Kvöldsól á Ströndum
Kvöldsólin setur oft skemmtilegan svip á himin og haf á Ströndum. Hér er sólin að hverfa á bak við Kálfanesfjallið, séð frá Kirkjubóli. Félagsheimilið Sævangur …
Kvöldsólin setur oft skemmtilegan svip á himin og haf á Ströndum. Hér er sólin að hverfa á bak við Kálfanesfjallið, séð frá Kirkjubóli. Félagsheimilið Sævangur …
Á þriðjudaginn var haldinn opinn fundur fyrir íbúa í Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahreppi, í tengslum við undirbúning fyrir gerð sameiginlegs svæðisskipulags fyrir þessi þrjú sveitarfélög. …
Á Facebooksíðu Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík kemur fram að Viktoría Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin nýr kaupfélagsstjóri á Hólmavík. Þar segir ennfremur: „Viktoría er Strandamaður, ólst að …
Laugardaginn 30. apríl 2016 kl. 11:00 verður Sævangshlaupið haldið í Strandabyggð. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og út í Sævang, en sú hlaupaleið er …
Nefnd um gerð sameiginlegs svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð hefur auglýst opinn súpufund í Tjarnarlundi í Saurbæ, þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:30-21:30. Nefndin hefur það …
Leikfélag Hólmavíkur og Grunnskólinn á Hólmavík hafa nú lokið sýningum á Ballinu á Bessastöðum á Hólmavík. Ævintýrinu er þó ekki alveg lokið, því nú ætlar …
Karlakórinn Söngbræður verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 2. apríl 2016 og hefjast þeir kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði á …
Laugardaginn 2. apríl kl. 15:00 mun Hafdís Sturlaugsdóttir flytja erindi um gróðurfar á Vestfjörðum og í Dölum á Byggðasafni Dalamanna á Laugum í Sælingsdal. Hafdís …
Skíðamót Arionbanka verður haldið í Selárdal við Steingrímsfjörð 28. mars kl. 13. Gengið verður með frjálsri aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum: Karlar 17 …
Borgarverk vinnur nú að vegagerð í Bjarnarfirði á Ströndum, en tilboð í verkið voru opnuð í ágúst á síðasta ári og bauð Borgarverk þá 338 …