Larp eða kvikspuni á Hólmavík
Leikfélag Hólmavíkur býður upp á námskeið í kvikspuna eða Larpi dagana 7. og 8. maí – laugardagskvöldið kl. 20-22 og sunnudaginn kl. 9-17/18. Í kynningu segir: „Ertu fyrir …
Leikfélag Hólmavíkur býður upp á námskeið í kvikspuna eða Larpi dagana 7. og 8. maí – laugardagskvöldið kl. 20-22 og sunnudaginn kl. 9-17/18. Í kynningu segir: „Ertu fyrir …
Tónlistarhátíðin Sumarmölin á Drangsnesi fer fram í fjórða sinn þann 11. júní næstkomandi. Á hátíðinni skapast jafnan einstök stemning þar sem fólk á öllum aldri …
Kómedíuleikhúsið heimsótti Hólmavíkinga á sunnudagskvöld og sýndi stykkið Daðrað við Shakespear á Café Riis við góðar undirtektir. Þar er fjallað um skáldið góða William Shakespeare …
Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum var á ferðinni norður í Kolbeinsvík snemma í morgun, þann 1. maí, rétt norðan við Spenann sem skilur á milli Kaldrananeshrepps og Árneshrepps. Þar …
Frestur til að sækja um í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2016 rennur út þann 2. maí, en ungmenni fædd á árabilinu 1999-2003 sem eiga foreldri eða forráðamann …
Fín þátttaka var í Sævangshlaupinu sem Hlaupahópurinn Margfætlurnar á Hólmavík stóð fyrir í morgun. Hlaupið var frá íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, rúmlega 11 kílómetra leið, og út …
Héraðsmót HSS í bridge var haldið í dag í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Þar mættu félagar úr Bridgefélagi Hólmavíkur og spiluðu tvímenning við heimamenn á fimm …
Það var líf og fjör við Kotbýli kuklarans á Laugarhóli í Bjarnarfirði á miðvikudaginn. Þá fóru þar fram kvikmyndatökur vegna heimildamyndarinnar Baskavígin 1615 sem er …
Kómedíuleikhúsið sýnir leikritið Daðrað við Sjeikspír að kvöldi 1. maí á Café Riis á Hólmavík. Um er að ræða sýningu að hætti kaffileikhúsa, gestir sitja …
Kvennakórinn Norðurljós heldur árlega vortónleika sína sunnudaginn 1. maí í Hólmavíkurkirkju. Tónleikunum er síðan fylgt eftir með veglegu kaffihlaðborði í félagsheimilinu á Hólmavík og er …