Prófkjör og kosningar framundan
Nú hafa verið í gangi prófkjör og val á framboðslista hjá ýmsum flokkum og framundan eru kosningar til alþingis í haust. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is mun hugsanlega flytja einhverjar frumsamdar …
Nú hafa verið í gangi prófkjör og val á framboðslista hjá ýmsum flokkum og framundan eru kosningar til alþingis í haust. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is mun hugsanlega flytja einhverjar frumsamdar …
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hafði nú síðdegis afskipti af handfærabát sem var við veiðar undan Ströndum. Samkvæmt frétt á visir.is voru skipverjar færðir til sýnatöku vegna …
Leikfélag Hólmavíkur ætlar sér að æfa og sýna vel valdan gamanleik nú haustið 2016 og hafa leikfélagar hist tvisvar sinnum og lesið saman leikrit, auk þess sem …
Samtökin Kóder munu halda forritunarnámskeið helgina 26.-28. ágúst í grunnskólanum á Hólmavík. Hægt er að kynna sér samtökin hér. Kennt verða þrjú námskeið: Scratch – …
Ljómandi fallegt veður hefur einkennt ágústmánuð á Ströndum. Logn og blíða, hlýtt í veðri og laust við lægðagang. Hólmavíkurlognið er vel þekkt fyrirbæri, enda er …
Föstudagskvöldið 19. ágúst var haldin bráðskemmtileg kvöldvaka Náttúrubarnaskólans í Sævangi, einskonar sumarslútt fyrir náttúrubörn á öllum aldri. Gleðin fór fram á íþróttavellinum þar sem börn og fullorðnir …
Ágætis mæting var á Barnamót Héraðssambands Strandamanna (HSS) sem haldið var í Sævangi seinnipartinn 18. ágúst í blíðskaparveðri. Keppt var í flokkum 12 ára og …
Hópur af grindhvölum hefur svamlað um Steingrímsfjörðinn í dag og komið býsna nálægt landi á Hólmavík fyrir utan Hafnarbrautina. Hvalahópurinn kom svo inn á Hólmavíkurhöfn …
Ský á himni endurspeglast í hafinu sem er rennislétt í blankalogninu sem verið hefur á Hólmavík í morgun. Það er varla nokkur leið að tolla inni …
Á handverksmarkaði Strandakúnstar í svarta kofanum við Höfðagötu á Hólmavík hafa undanfarið verið til sölu handtínd bláber úr Selárdal við Steingrímsfjörð. Berjaspretta hefur víða verið …