Gísli á Uppsölum heimsækir Strandir
Kómedíuleikhúsið heimsækir Strandir fimmtudagskvöldið 27. október og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. …
Kómedíuleikhúsið heimsækir Strandir fimmtudagskvöldið 27. október og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. …
Árleg sviðaveisla verður haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 22. október. Á boðstólum verða heit svið, reykt og söltuð, heitar sviðalappir og sviðasulta. Blóðgrautur, …
Í vetur verða haldnir súpufundir þar sem margvíslegt félagsstarf og fyrirtæki eru kynnt, vísindi og verkefni, fróðleikur og fræði. Á fyrsta súpufundi vetrarins sem er hádegisfundur …
Árneshreppur á Ströndum tekur þátt í spurningakeppni sveitarfélaga hjá Ríkisútvarpinu og hefur keppni í Útsvarinu nú á föstudagskvöldið 23. september kl. 20:00. Lið Árneshrepps er skipað Birnu Hjaltadóttur …
Næsta tölublað List á Vestfjörðum er í vinnslu og ráðgert er að það komi út í byrjun október. Eins og vanalega er margt að gerast …
Veðurstofan og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra vara við talsverðri rigningu og stífri norðanátt austantil á landinu í nótt. Þá er búist við mikilli úrkomu á Norðurlandi og …
Ágúst B. Garðarsson, formaður nefndar um aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði (Vestfjarðanefnd) og aðstoðarmaður forsætisráðherra, mun að beiðni stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga kynna starf nefndarinnar fyrir Haustþingi Fjórðungssambands …
Nýtt rannsóknasetur, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Ströndum – Þjóðfræðistofa, hefur verið sett á laggirnar. Rannsóknir í þjóðfræði verða þar í öndvegi og sérstök áhersla á …
Fyrsta Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 9.-10. september og hefst um hádegisbilið í dag. Búist er við því að um 70 …
Kynning fyrir foreldra á Læsissáttmála Heimilis og skóla verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 8. september og hefst klukkan 18:00. Allir eru velkomnir á kynninguna. …