11/01/2025

Flugeldasala á Drangsnesi

Flugeldasala er ein af fjáröflunarleiðum björgunarsveitanna í landinu og líka á Ströndum. Þetta kemur fram í áhugaverðu útvarpsviðtali við Ingólf Árna Haraldsson formann Björgunarsveitarinnar Bjargar á Drangsnesi í …