Íþróttahátíð á Hólmavík
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 – 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og …
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 – 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og …
Hér er birtur á strandir.saudfjarsetur.is hluti af langri og skemmtilegri grein þar sem segir af ferðalagi um Strandir. Greinin heitir För um Dala- og Strandasýslur …
Flugeldasalan er hafin hjá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík og er að venju til húsa í Rósubúð, Höfðagötu 9 á Hólmavík (gengið inn að aftan). Flugeldasalan verður …
Flugeldasala er ein af fjáröflunarleiðum björgunarsveitanna í landinu og líka á Ströndum. Þetta kemur fram í áhugaverðu útvarpsviðtali við Ingólf Árna Haraldsson formann Björgunarsveitarinnar Bjargar á Drangsnesi í …
Félagsvist verður haldin í Tjarnarlundi í Saurbæ í Dölum, föstudaginn 30. desember og hefst spilamennskan kl. 20:o0. Þátttökugjaldið er kr. 700 og minnt er á að …
Síðustu daga hafa fundist hraktir haftyrðlar víða á Ströndum, m.a. í Kollafirði, Steingrímsfirði og Bjarnarfirði. Þeir eru ekki lengur varpfuglar við Ísland, en verptu í …
Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir ýmis byggðalög, þar á meðal Strandabyggð og Árneshrepp skv. reglugerð nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa …
Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða og er umsóknarfrestur til miðnættis mánudaginn 9. janúar 2017. Umsóknarferlið fer fram rafrænt að þessu sinni og …
Næstu daga ganga kröftugar lægðir yfir landið, um það bil ein á dag allt fram á gamlársdag. Það mun hvessa og hlýna skarpt í kvöld og verður …