Fjórtán tóku þátt í Sævangshlaupinu
Hlaupahópurinn Margfætlurnar á Hólmavík hefur nú tvö ár í röð staðið fyrir Sævangshlaupi að vori. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík að …
Hlaupahópurinn Margfætlurnar á Hólmavík hefur nú tvö ár í röð staðið fyrir Sævangshlaupi að vori. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík að …
Grunn- og tónskólinn á Hólmavík býður á sýningu á leikverkinu Blái hnötturinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 7. apríl klukkan 14:00. Verkið er unnið eftir …
Atvinnuvega- og nýsöpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017. Samkvæmt nýju reglugerðinni gilda útgefin grásleppuveiðileyfi nú í 36 samfellda daga, en ekki …
Fréttatilkynning frá Skipulagsstofnun „Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Hvalárvirkjunar, 55 MW vatnsaflsvirkjunar í Ófeigsfirði og á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Um er …
Föstudaginn 7. apríl frumsýnir leikhópur í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt verk: Þríleik Þorbjörns. Verkið vann hópurinn upp úr þremur af þekktustu leikverkum Thorbjörns Egners; Dýrunum í …
Þriggja kvölda félagsvist verður haldin í Sævangi á Ströndum og hefst þriðjudagskvöldið 21. mars kl. 20:00. Annað kvöldið verður svo haldið þriðjudaginn 4. apríl og …
ei Strandamönnum sem eiga lögheimili í sveitarfélögunum þremur á Ströndum hefur fækkað milli ára, en nýjar tölur frá Hagstofu Íslands voru birtar nýlega um íbúafjölda …
Eins og venjulega er ýmislegt um að vera um helgina og margt sem Strandamenn dunda við í frístundum og vinnu. Í dag, laugardaginn 18. mars, …
Badmintonmót Héraðssambands Strandamanna árið 2017 verður haldið laugardaginn 4. mars í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Mótið hefst hefst stundvíslega kl. 13:00. Þátttökugjald í mótið er aðgangsgjaldið að …
Í lok ársins 2015 voru samþykktar reglur um styrkveitingar hjá Strandabyggð til minni verkefna, en nú er auglýstur umsóknarfrestur til 8. mars næstkomandi til að sækja …