Mikil gleði á Hamingjudögum
Frábært veður setti svip á fyrsta kvöld Hamingjudaga á Hólmavík þar sem íbúar og gestir þeirra söfnuðust saman við minnismerkið um Stefán frá Hvítadal sem …
Frábært veður setti svip á fyrsta kvöld Hamingjudaga á Hólmavík þar sem íbúar og gestir þeirra söfnuðust saman við minnismerkið um Stefán frá Hvítadal sem …
Hamingjudagar á Hólmavík voru settir við hátíðlega athöfn í Steinshúsi við Djúp á föstudeginum kl. 17. Salbjörg Engilbertsdóttir setti hátíðina, mitt á milli æskustöðvanna á …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um helgina og mikil dagskrá dagana 30. júní – 2. júlí. Af dagskrárliðum má nefna sundlaugarpartý, nerf byssubardaga, hverfispartý og …
Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fulla ferð. Náttúrubarnaskólinn er staðsettur á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið 2015. Núna …
Mugison er nú á mikilli tónleikareisu um landið og verður með tónleika á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum í kvöld, fimmtudaginn 22. júní. Hefjast …
Í dag verður opnuð sýning um afreksíþróttamanninn og kúluvarparann Hrein Halldórsson frá Hrófbergi við Steingrímsfjörð sem hefur viðurnefnið Strandamaðurinn sterki. Sýningin er sett upp í …
Sunnudaginn 18. júní er dagur hinna villtu blóma! Í tilefni þess ætla Náttúrubarnaskólinn og Náttúrustofa Vestfjarða að standa fyrir blómagöngu undir leiðsögn Hafdísar Sturlaugsdóttur. Mæting …
Það verður að venju veglegt þjóðhátíðarkaffihlaðborð á boðstólum á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 17. júní. Hlaðborðið stendur frá kl. 14:00-18:00 og heyrst hefur að Skúli …
Sjöunda Þrístrendingshlaupið er að þessu sinni verður haldið á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Um er að ræða gleðihlaup þar sem hlaupið er frá bænum Kleifum fyrir …
Ferðaþjónustan á Ströndum er komin á fullan skrið og vertíðin hafin eða að hefjast hjá flestum þeim sem standa fyrir afþreyingu og þjónustu sem er …