Hólmavíkurlognið staldrar við
Eitt af einkennum Hólmavíkur er lognið sem setur oft fallegan svip á bæinn. Meðfylgjandi myndir eru teknar í Hólmavíkurlogninu þriðjudagsmorgunin 4. júlí. Myndatökumaður rölti þá …
Eitt af einkennum Hólmavíkur er lognið sem setur oft fallegan svip á bæinn. Meðfylgjandi myndir eru teknar í Hólmavíkurlogninu þriðjudagsmorgunin 4. júlí. Myndatökumaður rölti þá …
Kraftakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram næstu daga og fer hluti aflraunanna fram á Ströndum. Fimmtudaginn 6. júlí mæta víkingarnir á Drangsnes og keppa í helluburði. Keppnisgreinin …
Tónlistarmennirnir Valdimar og Örn Eldjárn verða næstu vikur á ferðinni um landið með tónleikaröð sem þeir kalla Júlí-gleði. Þeir stoppa á sínum uppáhalds stöðum á …
Sirkussýning verður í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík kl. 20 í kvöld, þriðjudaginn 4. júlí 2017. Á ferðinni er fjöllistahópur sem heimsótti Djúpavík einnig fyrir tveimur …
Skákhátíð í Árneshreppi verður haldin dagana 7. til 9. júlí þar sem áhugamönnum gefst kostur á að spreyta sig gegn sumum bestu skákmönnum Íslands. Meðal …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík fór fram um helgina og gekk með ágætum. Margt var til skemmtunar að venju frá föstudegi til sunnudags. Hátíðin var sett …
Það verða tónleikar með Mugison að kveldi sunnudagsins 2. júlí á Norðurfirði í Árneshreppi. Fjörið hefst kl. 21:00 og segist Mugison hlakka til að koma …
Sauðfjársetur á Ströndum heldur svo sína árlegu Furðuleika í fjórtánda sinn sunnudaginn 2. júlí og hefjast leikarnir kl. 13. Leikarnir eru hefðbundinn lokapunktur á bæjarhátíðinni …
Stórtónleikar verða í Hólmavíkurkirkju í kvöld, laugardaginn á Hamingjudögum á Hólmavík og hefjast kl. 20:00. Þar koma fram Þórhildur Örvars, Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson …
Menningarverðlaun Strandabyggðar voru afhent í gær við hátíðlega setningu Hamingjudaga í Steinshúsi við Djúp. Það var Steinshús á Nauteyri sem fékk Lóuna, menningarverðlaun Strandabyggðar, fyrir …