Spilakvöld á Hólmavík á miðvikudaginn
Danmerkurfarar í 8.-9. bekk í Grunnskólanum á Hólmavík slá ekki slöku við og safna sem mest þeir mega fyrir ferðalaginu til Danmerkur í haust. Á miðvikudagskvöldið …
Danmerkurfarar í 8.-9. bekk í Grunnskólanum á Hólmavík slá ekki slöku við og safna sem mest þeir mega fyrir ferðalaginu til Danmerkur í haust. Á miðvikudagskvöldið …
Leikfélag Hólmavíkur æfir nú leikritið Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur. Um er að ræða barnaleikrit með söngvum og eru leikarar alls 22. Flestir í leikarahópnum …
Félagsþjónustan Stranda og Reykhólahrepps og Rauði Krossinn auglýsa eftir umsóknum um aðstoð vegna matarinnkaupa um jólin. Þeim sem óska eftir aðstoð er velkomið að hafa samband við Hildi …
Þessa dagana, þegar sólin er lægst á lofti, eru margvíslegar kynjaverur á kreiki. Jólasveinar sjást víða og ljósmyndari strandir.saudfjarsetur.is rakst á þessa tvo kátu sveina …
Á sunnudag verður jólabingó á Hólmavík og vinninganir af veglegri gerðinni. Hefst það kl. 16:00 í félagsheimilinu og standa Danmerkurfarar í 8.-9. bekk fyrir því. …
Það var gleði og gaman á Litlu-jólum Grunn- og Tónskólans á Hólmavík í vikunni. Þar stigu allir nemendur skólans á svið og var mikið um …
Strandamenn eru margir óánægðir með samgönguáætlanir til fjögurra og tólf ára sem lagðar voru fram á Alþingi fyrir skemmstu. Langt er í framkvæmdir á veginum norður í …
Nýlega var lögð fram Flugmálaáætlun fyrir árin 2011-14 á Alþingi, en hún er hluti af fjögra ára samgönguáætlun. Flugvöllurinn á Gjögri er eini völlurinn á Ströndum …
Í nýrri samgönguáætlun sem kynnt var í gær er fjallað um framkvæmdir við hafnir á Ströndum á árunum 2011-14. Stórt verkefni er í gangi við hafskipabryggjuna …
Nýjar samgönguáætlanir til fjögurra og tólf ára voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Í fjögra ára áætlun fyrir árin 2011-14 kemur fram að ekkert framlag …