Skemmtikvöld um bækur, Strandir og Strandamenn
Miðvikudaginn 28. desember kl. 20:00 stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í Félagsheimilinu á Hólmavíki. Athyglinni verður beint að bókum um …
Miðvikudaginn 28. desember kl. 20:00 stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í Félagsheimilinu á Hólmavíki. Athyglinni verður beint að bókum um …
Nú standa yfir æfingar á barnaleikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur hjá Leikfélagi Hólmavíkur og eru leikarar 22. Það er Kristín Sigurrós Einarsdóttir (Stína) sem …
Félagsvist verður í Tjarnalundi í Saurbæ í Dölum mánudaginn 26. desember (annan í jólum) klukkan 20.00. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í karla og …
Jólatrésnefndin minnir á hið árlega jólaball sem haldið verður annan í jólum í Félagsheimilinu á Hólmavík. Jólaballið hefst kl. 14:00 og eru allir íbúar á …
Búið er að tímasetja guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli um jólin, en að vanda verður messa í fimm kirkjum á Ströndum. Guðsþjónusta verður í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag …
Það verður mikið um dýrðir á Café Riis á Hólmavík í kvöld, þegar árleg skötuveisla verður haldin þar. Hefst veislan kl. 19:05 stundvíslega og á …
Krakkarnir í 10. bekk í skólanum á Hólmavík eru að safna sér fyrir útskriftarferð og liður í því er að halda svokallaðan Kakkadag fyrir nemendur í 1.-4. bekk …
Ferðamenn láta sjá sig á öllum árstímum á Ströndum, en tjaldútilegur er þó yfirleitt bundnar við sumarið. Nú í svartasta skammdeginu fengu Hólmvíkingar þó útilegumann …
Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík er opið í kvöld þriðjudag milli 19:30-20:30 og er það síðasti opnunartími fyrir jólin. Er því rétt að grípa tækifærið til …