Rafmagn komið á í Árneshreppi
Rafmagn er nú komið á alla bæi í Árneshreppi, en flestir bæir í hreppnum voru rafmagnslausir í meira en sólarhring, frá því kl. 14:40 í gær. Á …
Rafmagn er nú komið á alla bæi í Árneshreppi, en flestir bæir í hreppnum voru rafmagnslausir í meira en sólarhring, frá því kl. 14:40 í gær. Á …
Allir vegir á Ströndum eru nú ófærir samkvæmt korti Vegagerðarinnar og víða hefur snjóað mikið. Rafmagn fór af norðan Hólmavíkur í gær kl. 14:40, en …
Síðasti dagur í kosningu á Strandamanni ársins 2011 er runninn upp og því er hver að verða síðastur til að skila inn atkvæði sínu. Kosið …
Nemendur í 6. og 7. bekk í skólunum á Drangsnesi og Hólmavík dvelja nú í góðu yfirlæti í Reykjaskóla og vinna þar að mjög fjölbreyttum …
Afar vel heppnað Menntaþing var haldið á Hólmavík fyrr í mánuðinum, að undirlagi sveitarstjórnar Strandabyggðar. Á þingið komu góðir gestir, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Margrét Pála Ólafsdóttir …
Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku. Föstudaginn 20. janúar varð bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði, þar hafnaði …
Búið er að koma veðraskiltinu við vegamótin við Hrófá í gagnið, en það segir til um veður á nýja veginum um Arnkötludal. Í gær var …
Í kvöld lýstu Norðurljósin upp Steingrímsfjörðinn svo unun var á að líta. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á ferðinni með myndavélina og smellti af myndum af norðurljósunum …
Góð þátttaka hefur verið í kosningu á Strandamanni ársins 2011, en nú stendur yfir síðari umferð þeirrar kosningar. Þá er kosið hér á vefnum á …
Gógó-píurnar komu, sáu og sigruðu í söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík á dögunum. Þrjú efstu atriðin í keppninni á Hólmavík komust áfram og keppa í Vestfjarðariðli fyrir …