Strandamönnum á heimaslóðum fjölgar
Í nýjum tölum hagstofunnar kemur fram að íbúum í Strandabyggð hefur fjölgað um 15 á síðasta ári. Þeir voru 501 þann 1. janúar 2011, en …
Í nýjum tölum hagstofunnar kemur fram að íbúum í Strandabyggð hefur fjölgað um 15 á síðasta ári. Þeir voru 501 þann 1. janúar 2011, en …
112 dagurinn var haldinn á laugardaginn, en honum er ætlað að minna á neyðarsímanúmerið 112 sem allir þurfa að kunna. Í tilefni dagsins var opið …
Strandamenn fylgjast örugglega margir vel með Stundinni okkar í vetur. Þar ræður Sunna Karítas Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðaldal ríkjum, en hún er oftast kölluð Skotta. …
Vestfjarðariðillinn í söngkeppni Samfés var haldinn í Súðavík í kvöld og tóku alls 10 atriði þátt í keppninni frá félagsmiðstöðvum á Ísafirði, Súðavík og Hólmavík. …
Þörungaverksmiðjan á Reykhólum og rækjuvinnslan Hólmadrangur á Hólmavík standa fyrir réttindanámskeiði fyrir smærri vinnuvélar á svæðinu dagana 14.-15 febrúar. Námskeiðið tekur einn og hálfan dag og veitir …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk í dag senda ljósmynd af konu sem talin er vera Strandamaður, en upprunalega myndin er varðveitt í Skjala- og myndasafni Norðfjarðar á …
Í tilefni af 112 deginum næstkomandi laugardag 11. febrúar, verður opið hús í Rósubúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Dagrenningar Hólmavík. Þar gefst áhugasömum kjörið tækifæri til að …
Það var sjónarspil að sjá sólina bregða birtu á himin og haf í morgun. Svell voru víða á götum og vegum þegar birta tók, en …
Í dag var opið hús í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík, en tilefnið var að Dagur leikskólans var nú haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Sjötti febrúar er merkisdagur …
Hið árlega þorrablót verður á Borðeyri laugardaginn 18. febrúar og hefst kl. 20:30 (húsið opnar kl. 19:30). Hljómsveitin Strákarnir okkar leikur fyrir dansi, Einar Georg …