Með allt á hreinu! á Hólmavík
Í kvöld, laugardaginn 7. apríl kl. 20:00 er framundan þriðja sýningin á leikritinu Með allt á hreinu! sem Leikfélag Hólmavíkur, Grunnskólinn og Tónskólinn á Hólmavík setur …
Í kvöld, laugardaginn 7. apríl kl. 20:00 er framundan þriðja sýningin á leikritinu Með allt á hreinu! sem Leikfélag Hólmavíkur, Grunnskólinn og Tónskólinn á Hólmavík setur …
Tónlistarhópurinn Uppsveitin úr Borgarfirði sem samanstendur af ungum tónlistarmönnum úr Borgarfirði leggur nú land undir fót. Í dag laugardaginn 7. apríl verða tónleikar með hópnum í Hólmavíkurkirkju, …
Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík verður opið í dag, laugardaginn 7. apríl, kl. 13:00 – 14:00. Er það eini opnunardagurinn sem eftir er fram til páska. Safnið opnar síðan …
Spilavist er á dagskrá í Tjarnarlundi í Saurbæ að kvöldi skírdags, fimmtudaginn 5. apríl, kl. 20:00. Veglegir vinningar eru í boði og allir hjartanlega velkomnir. …
Skíðafélag Strandamanna stendur fyrir Gönguskíðamóti Arion banka á Þröskuldum á skírdag 5. apríl og hefst mótið kl. 13:00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Keppt er …
Enn á ný hefur verið ákveðið að efna til hamingjuríkrar og spennandi lagasamkeppni vegna Hamingjudaga á Hólmavík. Skilafrestur á lagi í keppnina er til föstudagsins …
Allar fréttir sem settar voru á strandir.saudfjarsetur.is í gær, þann 1. apríl, voru tómt bull og vitleysa. Á það jafnt við um heita vatnið, yfirhalningu …
Magnús Steinþórsson gullsmiður og kaupmaður verður á ferðinni í gegnum Hólmavík í dag og vill gjarnan hitta fólk með gull og silfurgripi sem það vill …
Eins og kunnugt er hafa staðið yfir miklar hafnarframkvæmdir við Hólmavíkurhöfn síðustu vikur og á föstudaginn dró heldur betur til tíðinda við þær framkvæmdir. Verið …
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið valinn þátttakandi í alþjóðlegu verkefni um nýjungar í vefsmíði. Felst verkefnið í því að vel valinn alþjóðlegur fimm manna hópur vefhönnuða, tískuráðgjafa og hugmyndasmiða mætir á …