Út í bláinn – í Gallerí Klúku
Síðastliðinn laugardag var opnuð myndlistarsýningin ÚT Í BLÁINN í Gallerí Klúku á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum. Um er að ræða samsýningu þar sem myndlistamennirnir …
Síðastliðinn laugardag var opnuð myndlistarsýningin ÚT Í BLÁINN í Gallerí Klúku á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum. Um er að ræða samsýningu þar sem myndlistamennirnir …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík stendur nú sem hæst í blíðskaparveðri og hefur dagskrá verið fjölbreytt og vel heppnuð. Á sunnudeginum stendur Sauðfjársetur á Ströndum fyrir …
Andrea K. Jónsdóttir hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri í Strandabyggð og kemur til starfa í ágúst. Andrea hefur lokið meistaranámi í verkefnastjórnun með MPM gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. …
Hamingjan svífur og sólin skín á Hólmavík þessa dagana, en þar eru Hamingjudagar nú haldnir í áttunda sinn. Hátíðin nær hámarki nú um helgina, en …
Kl. 16:00 í dag fer fram hreinsunardagur í kirkjugarðinum á Hólmavík. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta með klórur og minni garðáhöld til að gera …
Nokkrar konur í Bæjarhreppi hafa tekið sig saman og sett upp nytja- og handverksmarkað ásamt kaffisölu í Riishúsinu á Borðeyri. Þetta átak er söfnun fyrir áframhaldandi …
Fimmtudagskvöldið 28. júní fer fram barþraut eða PubQuiz á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Þar glíma gestir sig í tveggja manna liðum við hinar fjölbreytilegustu …
Sunnudaginn 1. júlí klukkan 13:30 verður afhjúpað sagnaskilti um Fjalla-Eyvind og Höllu við Minja- og handverkshúsið Kört í Trékyllisvík. Kjartan Ólafsson fræðimaður og fyrrverandi alþingismaður …
Tónleikar sem bera hið ljúfa heiti Alls konar ást eru fyrsti viðburður Hamingjudaga á Hólmavík þetta árið. Þeir verða í Hólmavíkurkirkju og hefjast kl. 20 …
Skákhátíð á Ströndum 2012 verður haldin nú um helgina. Efnt er til fjölteflis á Hólmavík og skákmóta í Djúpavík, Trékyllisvík og Norðurfirði. Von er á stórmeisturunum …