Vetrarstarf hjá kvenfélaginu Glæður
Vetrarstarfið hjá kvenfélaginu Glæðum á Hólmavík og nágrenni er að hefjast og eru allar konur í Strandabyggð sem áhuga hafa á verkefnum sem kvenfélagið fæst …
Vetrarstarfið hjá kvenfélaginu Glæðum á Hólmavík og nágrenni er að hefjast og eru allar konur í Strandabyggð sem áhuga hafa á verkefnum sem kvenfélagið fæst …
Það verður vöffludagur á Sauðfjársetri á Ströndum í dag, laugardag, en þar er opið frá 13-18 um helgina 8.-9. sept. Á boðstólum í dag er vöffluhlaðborð og …
Handverkshópurinn Strandakúnst hefur í sumar verið starfræktur í gömlu sjoppunni á Hólmavík og hefur aðsókn verið góð. Nú er komið að síðustu opnunarhelginni, en opið …
Hafið er heilsuátak í Strandabyggð og verður allur septembermánuður undirlagður í atburðum og útivist, æfingum og fróðleik. Það er Ingibjörg Benediktsdóttir sem hefur umsjón með átakinu, en …
Ljósmyndasafn Reykjavíkur birtir ljósmynd vikunnar á vefnum www.ljosmyndvikunnar.is. Um daginn var þar birt skemmtileg mynd sem tekin var af Pétri Thomsen og fréttamoli úr Morgunblaðinu …
Boðið verður upp á nokkrar nýjungar í almenningssamgöngum frá og með 2. september, en þá hefur Strætó bs. áætlunarakstur frá höfuðborgarsvæðinu til Stykkishólms, Búðardals, Hólmavíkur og …
Dagana 31. ágúst til 1. september verður haldið foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar í Grunnskólanum á Hólmavík. Þar verður m.a. fjallað um hvernig hægt er …
Smá þjófstart verður tekið á starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík næsta föstudagskvöld, þann 31. ágúst kl. 20:00. Þá verður Bergvin Oddsson – Beggi blindi – með fyrirlestur …
Á morgun, fimmtudaginn 30. ágúst, fer fram Göngudagur fjölskyldunnar á Drangsnesi og Hólmavík. Dagurinn er skipulagður af ungmennafélögum á svæðinu og er hugsaður sem tækifæri …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið í hálfgerðum sumardvala síðustu vikurnar og fáar fréttir litið dagsins ljós. Helst hafa það verið tilkynningar um viðburði sem birtar hafa verið. …