Byrjað á raðhúsi við Miðtún á Hólmavík
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu raðhúss á Hólmavík, en það á að rísa við Miðtún. Búið er að grafa fyrir grunninum og byrjað var að …
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu raðhúss á Hólmavík, en það á að rísa við Miðtún. Búið er að grafa fyrir grunninum og byrjað var að …
Það var fallegt veður, þó það væri fremur kalt á Ströndum í dag. Samt var nóg um að vera, fólk að bardúsa við alls konar verkefni, leik og …
Framkvæmdir standa nú yfir á Skeiði á Hólmavík, en þar á að koma bensínstöð frá ÓB. Lóðin sem úthlutað hefur verið undir stöðina er við …
Andri Ívarsson kom sá og sigraði í árlegri karaoki-keppni Café Riis á Hólmavík sem haldin var í Bragganum um síðustu helgi. Andri sem keppti fyrir …
Listaverkið Seiður tók sig vel út í morgunsólinni í morgun, þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á leið til vinnu. Listamaðurinn Einar Hákonarson sem hefur verið búsettur á Hólmavík síðustu …
Þann 24. október nk. heldur sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fyrirlestur um netfíkn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Eyjólfur er einn af aðstandendum vefsins persona.is. Hann nam sálfræði við …
Dagana 4.-.5. október var 57. Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið á Bíldudal. Þar komu saman sveitarstjórnarfulltrúar og framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vestfjörðum ásamt gestum sem boðið var til …
Námskeið í postulínsmálun verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík helgina 20.-21. október næstkomandi. Námskeiðið stendur yfir í samtals 12 klst. og kostar kr. 13.000.- að …
Nýlega kom sérkennilegur steinn upp með netum hjá Guðmundi Ragnari Guðmundssyni skipstjóra á Drangsnesi. Steinninn er 30-40 cm á hverja hlið og í gegnum hann …
Keppendur hafa nú valið sér lög fyrir kvöldið, þegar árleg karaoki-keppni Café Riis fer fram í Bragganum á Hólmavík. Eins og sjá má á töflunni …