18/11/2024

Dagrenning kölluð út

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stuttu vegna bíls sem er fastur á Steingrímsfjarðarheiði. Þetta kemur fram á www.landsbjorg.is. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill koma því á …

Bændur taka fé á hús

Vegna slæmrar veðurspár hafa margir bændur á Ströndum nú tekið fé á hús að einhverju leyti. Ekkert varð þó úr fyrirhuguðu óveðri við Steingrímsfjörð í dag, þótt …

Veturinn heilsar fallega

Fyrsti vetrardagur var á laugardaginn og veturinn byrjaði með fallegu veðri. Fyrsti vetrardagur var jafnframt fyrsti dagur Gormánaðar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Fyrsti vetrardagur var áður messudagur, rétt …

Fiskihlaðborð Lions framundan

Það verður mikið um dýrðir þegar hið árlega fiskihlaðborð Lionsklúbbs Hólmavíkur verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík um næstu helgi, laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Húsið …