Dagrenning kölluð út
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stuttu vegna bíls sem er fastur á Steingrímsfjarðarheiði. Þetta kemur fram á www.landsbjorg.is. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill koma því á …
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stuttu vegna bíls sem er fastur á Steingrímsfjarðarheiði. Þetta kemur fram á www.landsbjorg.is. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill koma því á …
Fræðslukvöldi um barnsmissi sem halda átti í Hólmavíkurkirkju 1. nóvember hefur verið frestað um viku og verður haldið 8. nóvember kl. 20:00. Um er að …
Á visir.is er sagt frá því að forsvarsmenn flugfélagsins Ernis stefni á að hætta öllu áætlunarflugi til minni áfangastaða á Íslandi. Þar á meðal eru …
Vegna slæmrar veðurspár hafa margir bændur á Ströndum nú tekið fé á hús að einhverju leyti. Ekkert varð þó úr fyrirhuguðu óveðri við Steingrímsfjörð í dag, þótt …
Árið 2012 er tileinkað öldruðum í Evrópu og er markmið átaksins að auka virkni og færni aldraðra, bæta menntun og brúa kynslóðabilið. Fyrr í október …
Sviðaveisla Sauðfjárseturs á Ströndum sem haldin var í Sævangi á laugardaginn tókst afbragðs vel. Þar gæddu fjölmargir gestir sér á sviðum, köldum og heitum, nýjum, …
Harpa Óskarsdóttir á Drangsnesi hefur náð afbragðs góðum árangri í frjálsum íþróttum síðustu ár og þá sérstaklega í spjótkasti. Harpa var útnefnd Efnilegasti íþróttamaður HSS …
Fyrsti vetrardagur var á laugardaginn og veturinn byrjaði með fallegu veðri. Fyrsti vetrardagur var jafnframt fyrsti dagur Gormánaðar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Fyrsti vetrardagur var áður messudagur, rétt …
Á aðalfundi Leikfélags Hólmavíkur sem haldinn var á sunnudag sem var ljómandi vel sóttur var kosin ný stjórn. Stjórn félagsins skipa nú Ingibjörg Emilsdóttir, Agnes …
Það verður mikið um dýrðir þegar hið árlega fiskihlaðborð Lionsklúbbs Hólmavíkur verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík um næstu helgi, laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Húsið …