Viltu læra skrautskrift eða að tálga í tré
Tvö námskeið á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða verða haldin á Ströndum um helgina. Annað heitir Tálgað í tré og verður kennt á Hólmavík föstudag og laugardag, …
Tvö námskeið á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða verða haldin á Ströndum um helgina. Annað heitir Tálgað í tré og verður kennt á Hólmavík föstudag og laugardag, …
Kynningarfundur um skátastarf verður haldinn í Hnyðju á Hólmavík í dag, miðvikudaginn 7. nóvember kl 18:00. Á fundinn koma fulltrúar frá Bandalagi íslenskra skáta og …
Bridgeklúbbur Hólmavíkur hefur ákveðið að standa fyrir námskeiði í spilinu bridge. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir byrjendur sem langar til að læra að spila spilið og …
Rafmagn fór af sveitinni sunnan við Hólmavík á laugardagskvöld og var úti í nokkurn tíma. Ástæðan var sú að raflína slitnaði við Broddadalsá í Kollafirði. …
Það var líf og fjör á Kolaportinu á Hólmavík í dag, raunar var stemmningin svo góð að það hefur verið ákveðið að hafa Kolaportið opið líka …
Lionsmenn á Hólmavík stóðu fyrir glæsilegu sjávarréttahlaðborði á Hólmavík í gær, en slíkar veislur eru orðnar að árlegum viðburði. Alls kyns sjávarfang er þar á …
Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 4. nóvember 2012 í Akogessalnum að Lágmúla 4, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og …
Kolaport verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 4. nóvember kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðburðinum sem er …
Fyrirhugaður er fundur á Hólmavík þann 7. nóvember þar sem sveitarstjórnarmenn, atvinnurekendur og aðrir hagsmunaaðilar á Ströndum og í Reykhólahreppi eru kallaðir saman til að …
Á Forvarnadaginn unnu unglingar í 8. og 9. bekk Grunnskólans á Hólmavík ítarlega verkefnavinnu. Arnar S. Jónsson hafði umsjón með vinnunni sem fól það m.a. …