Nýkjörnir þingmenn Norðvesturkjördæmis
Alþingiskosningum 2017 er nú lokið og íbúar í Norðvesturkjördæmi hafa valið sér þingmenn til næstu fjögurra ára, ef kjörtímabilið verður ekki styttra. Á þing voru …
Alþingiskosningum 2017 er nú lokið og íbúar í Norðvesturkjördæmi hafa valið sér þingmenn til næstu fjögurra ára, ef kjörtímabilið verður ekki styttra. Á þing voru …
Eins og flestir vita eru kosningar um komandi helgi. Í Norðvesturkjördæmi er hægt að velja á milli 9 framboðslista og eru þeir allir birtir hér …
Í landanum í gær var sagt frá sýningu sem sett var upp austur á fjörðum í sumar um Strandamanninn sterka, Hrein Halldórsson kúluvarpara frá Hrófbergi. …
Í gær, mánudaginn 23. október, var verkefnið Pokastöðin Strandir“ formlega sett á laggirnar. Þetta kemur fram á vefsíðunni Plastpokalausir Vestfirðir og þessi frétt og meðfylgjandi …
Í tilefni af bangsadeginum ætla bókasafnsbangsarnir á Héraðsbókasafni Strandasýslu að bjóða upp á heimabakaðar smákökur á bókasafninu á föstudaginn 27. október 2017 frá klukkan 13:30 …
Árleg sviðaveisla verður haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 21. október. Þessar veislur hafa verið vinsælar og vel sóttar síðustu árin enda mikil …
Um helgina birtist viðamikil og vönduð úttekt Sunnu Óskar Logadóttur blaðamanns Morgunblaðsins á fyrirhugaðri Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum og ólíkum viðhorfum íbúa í Árneshreppi …
Leikskólabörn á Hólmavík hafa síðustu ár styrkt barn á vegum SOS-barnaþorpa, alveg frá árinu 2013. Á hverju ári hjálpast leikskólabörnin og starfsfólkið að við að …
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna stendur fyrir grjóthleðslunámskeiði sunnudaginn 29. október næstkomandi. Þetta kemur fram á Huni.is. Þar segir ennfremur: „Drangabræðurnir og grjóthleðslumeistararnir Benjamín og Guðjón …
Hér njótum við hlunninda er lykilsetning í tillögu að sameiginlegu svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is. Í tillögunni er sett fram …