22/12/2024

Orkubú Vestfjarða styrkir samfélagsverkefni

Orkubú, raflína, fálki

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna á Vestfjörðum og að þessu sinni eru til ráðstöfunar 3.000.000.-í framlög. Umsóknir um styrkina þurfa að berast Orkubúi Vestfjarða fyrir 12. desember nk og er stefnt að því að þeim verði úthlutað í byrjun janúar 2016. Umsókn um styrk má senda í pósti til Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 Ísafirði, merkt Styrkur eða með tölvupósti til orkubússtjóra á netfangið kh@ov.is.  Björgunarsveitir og ýmis menningar- og samfélagsverkefni hafa fengið stuðning síðustu ár.