26/12/2024

Myndir úr gula og bláa hverfinu

Hamingjudagar á Hólmavík gengu ljómandi vel og skreytingarnar í bænum settu mikinn svip á hátíðina. Við erum þegar búin að birta hér á strandir.saudfjarsetur.is svipmyndir úr rauða og bláa hverfinu og bætum hér við myndum úr bláa hverfinu sem var innan við kirkjuna. Eins eru hér myndir úr gula hverfinu, en sveitin bar þann einkennislit og fer vel á því þar sem sóleyjar og fíflar setja nú sinn lit á umhverfið í sveitinni.

Bláa og gula hverfið – ljósm. Jón Jónsson