22/12/2024

Líf og fjör í Skarðsrétt

Eins og venjulega var líf og fjör í Skarðsrétt í Bjarnarfirði á réttardaginn á laugardaginn. Þar var mikið fjölmenni og líka töluvert af kindum. Ljósmyndari strandir.saudfjarsetur.is var líka á staðnum og smellti af nokkrum vel völdum myndum af því sem fram fór í réttinni. Um kvöldið var svo réttarball á Laugarhóli og var aldurstakmark 16 ár. Gekk allt vel fyrir sig bæði á ballinu og í réttunum eftir því sem næst verður komist.

1

bottom

landbunadur/580-skardsr7.jpg

landbunadur/580-skardsr6.jpg

landbunadur/580-skardsr4.jpg

landbunadur/580-skardsr2.jpg

Í Skarðsrétt í Bjarnarfirði – Ljósm. Ásdís Jónsdóttir