22/11/2024

Leiðréttingar við Á ferð um Ísland

Nú er verið að undirbúa 2008 útgáfuna af ferðahandbókinni Á ferð um Ísland, sem einnig er gefin út á ensku og þýsku undir nöfnunum Around Iceland og Rund um Island. Í þessari bók eru þjónustulistar fyrir hvert byggðarlag og er slík skráning ókeypis, en viðbótarauglýsingar eru seldar. Útgefendur hafa beðið um aðstoð við að uppfæra listana úr bókinni frá 2007, til að tryggja að upplýsingar fyrir ferðafólk næsta sumars verði sem ábyggilegastar. Því eru ferðaþjónar beðnir að kanna hvort þeirra fyrirtæki séu rétt skráð í þjónustulistann og eins hvort einhverja aðila vantar hugsanlega inn eða þar séu fyrirtæki sem hætt eru starfsemi.  

Athugið að listinn nær ekki aðeins yfir gisti- og veitingastaði, heldur alla almenna þjónustu og afþreyingu. Breytingar og viðbætur skal senda á Upplýsingamiðstöð Vestfjarða á Ísafirði á netfangið info@vestfirdir.is og sér hún um að koma þeim áfram rétta boðleið.

Listinn fyrir Strandir lítur núna svona út:

Brú – Borðeyri – þjónusta

Upplýsingahorn: Veitingaskálanum Brú, ( 451-1122.

Gisting:  Ferðaþjónustan Tangahúsi, Borðeyri, s. 451-0011/849-9852/849-7891, kollsa@simnet.is

Gistihúsið Brú, ( 451-1122/1150.

Tjaldsvæði: Borðeyri, ( 451-1131.

Matstaður: Brú í Hrútafirði, ( 451-1122.

Lækjargarður, Borðeyri, ( 451-1131.

Verslun: Lækjargarður, Borðeyri, ( 451-1131.

Bílaþjónusta: Bensínstöð Brú.

Smurstöð/vélaverkstæði, Borðeyri s. 451-1145.

Banki: Sparisjóður Húnaþings og Stranda, Borðeyri, s. 455-7720.

Samgöngur: Hópferðamiðstöðin, ( 587-6000, áætlun, Reykjavík- Hólmavík – Drangsnes,  www.trex.is

 

 Hólmavík – þjónusta

 Lögregla: Skeiði 2, ( 451-3550.

Upplýsingamiðstöð:

Í félagsheimilinu, ( 451-3111, info@holmavik.is  www.holmavik.is/info

Gisting:

Gistiheimilið, Borgabraut 4, ( 451-3136.

Ferðaþjónustan, Kópnesbraut 17, ( 451-3117/892-3517 solgull@islandia.is

Sumarhús í nágrenni þorpsins, ( 451-3136.

Tjaldsvæði: Við félagsheimilið, ( 451-3111.

Matstaðir:

Café Riis, Hafnarbraut 39, ( 451-3567, caferiis@caferiis.is

Söluskáli Kaupfélagsins, ( 455-3107.

Afþreying/sport: Sundlaug við tjaldsvæðið, ( 451-3560.

Reiðhjólaleiga. Golf á Skeljavíkurgrundum, 9 holur.

Göngustígar og kortlagðar gönguleiðir. 

Matvöruverslun/Vínbúð:

Kaupfélag Steingrímsfjarðar, ( 455-3100.

Heilsugæsla/lyfsala: Borgabraut 8, ( 455-5200/5208.

Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla- og hjólbarðaverkstæði.

Bankar: Kaupþing, Hafnarbraut 25, ( 455-5250.

Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbr. 19, ( 455-5050.

Pósthús: Hafnarbraut 19, ( 455-5050.

Handverk: Strandakúnst, í félagsh., ( 451-3111.

Sýningar/söfn: Galdrasýning á Ströndum, ( 451-3525, galdrasyning@holmavik.is  www.galdrasyning.is

Samgöngur: Hópferðamiðstöðin, ( 587-6000, áætlun, Drangsnes og Brú.  www.trex.is

Stjörnubílar, ( 456-3518/893-6356, áætlunarferðir til Ísafjarðar.  www.simnet.is/stjornubilar

Viðburðir:

28.6.-1.7. Hamingjudagar á Hólmavík, fjölskylduhátið.

  

Drangsnes – þjónusta

 Gisting:

Gistihús Sunnu, Holtagötu 10, ( 451-3230.

Gistiþjónusta Sundhana, Grunnskólanum, ( 451-3225.

Samkomuhúsið Baldur, ( 451-3227.

Tjaldsvæði: Við samkomuhúsið, ( 451-3207/3277. 

Afþreying/sport: Sundlaug við Grundargötu, ( 451-3201.

Bílaþjónusta: Bensínsjálfsali v. kaupfélagið, ( 451-3225.

Pósthús/matvöruversl.:

Kaupfélag Steingrímsfjarðar, ( 451-3225/pósthús, ( 451-3200.

Siglingar: Sundhani ST-3, ( 451-3238/852-2538, áætlunarsiglingar í Grímsey og siglingar/sjóstöng á Húnaflóa.

Samgöngur: Hópferðamiðstöðin, ( 587-6000 áætlun Hólmavík-Brú, trex.is

Viðburðir: 21.7. Bryggjuhátíð Drangsnesi.

  

Strandir – þjónusta

 Gisting: 

458.  Hornbjargsviti, Látravík á Hornströndum, ( 566-6752/852-5219.

460. Bolungarvík á Ströndum, ( 893-6926/852-8267.

461. Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum, s./fax 456-7215/853-1615.

467. Valgeirsstaðir, skáli FÍ, Norðurfirði, s. 568-2533/ 451-4017,  fi@fi.is

469. Gistiheimilið Bergistanga, Norðurfirði, ( 451-4003, arneshreppur@simnet.is

469. Gistiheimili Norðurfjarðar, ( 554-4089, gulledda@simnet.is

470. Finnbogastaðaskóli, ( 451-4031.

471. Hótel Djúpavík, ( 451-4037,  djupavik@snerpa.is   www.djupavik.com

471. Sumarhús Álfasteinn, Djúpavík, ( 451-4037.

473. Hótel Laugarhóll í Bjarnarfirði, ( 451-3380.

480. Ferðaþjónustan Kirkjuból  í Steingrímsfirði, s. 451-3474, kirkjubol@strandir.saudfjarsetur.is  www.strandir.saudfjarsetur.is/kirkjubol

485. Snartartunga, ( 451-3362.

Tjaldsvæði:

458. Hornbjargsviti, Látravík á Hornströndum, ( 566-6752/852-5219.

460. Bolungarvík á Ströndum, 893-6926/852-8267.

461. Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum, ( 853-1615.

465. Ófeigsfjörður, ( 852-2629/554-4341.

467. Valgeirsstaðir í Norðurfirði, ( 451-4017.

470. Finnbogastaðaskóli, ( 451-4031.

473. Laugarhóll, Bjarnarfirði, ( 451-3380.

Matstaðir:

Sauðfjársetur í Sævangi, kaffistofa, ( 451-3324.

Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, ( 451-3380.

Hótel Djúpavík, Árneshreppi, ( 451-4037.

Sundlaugar:

461. Reykjarfjörður nyrðri, ( 853-1615.

466 Krossnes, Árneshreppi, ( 451-4048.

473. Laugarhóll, Bjarnarfirði, ( 451-3384.

Afþreying: Kajakleiga í Djúpavík, ( 451-4037.

Matvörur: Kaupf. Steingrímsf., Norðurfirði, ( 451-4002.

Bifreiðaþjónusta: 

Dekkjaþjónusta í Litlu-Ávík, ( 451-4029.

Bensínsala í Norðurfirði, ( 451-4002.

Handverk: Minja- og handverkshúsið Kört, Trékyllisvík, ( 451-4025.

Söfn/sýningar:

Sauðfjársetur í félagsheimilinu Sævangi, ( 451-3324, saudfjarsetur@strandir.saudfjarsetur.is   www.strandir.saudfjarsetur.is/saudfjarsetur 

Galdrasýning á Ströndum – Kotbýli kuklarans á Klúku í Bjarnarfirði, ( 451-3524,  galdrasyning@holmavik.is  www.galdrasyning.is

Sögusýning Djúpavíkur, gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík, s. 451-4037, djupavik@snerpa.is

Samgöngur: Flugfélagið Ernir, ( 562-4200, áætlunarflug frá Reykjavík til Gjögurs s. 451-4033.

Siglingar:

Sædís sf., ( 852-9367/893-6926, áætlunarsiglingar og hópferðir frá Norðurfirði að Reykjarfirði nyrðri, Bolungavík og Hornbjargsvita, www.freydis.is  freydis@freydis.is.

Viðburðir:

Á Jónsmessu, Djúpavíkurhringur, Miðnæturganga

1.7. Furðuleikar Sauðfjárseturs í Sævangi.

29.7. Kraftar í kögglum í Sauðfjársetri í Sævangi.

12.8. Dráttarvéladagur Sauðfjársetri.

17.-19.8. Djúpavíkurdagar, Djúpavík.

26.8. Meistaramót í hrútadómum, Sauðfjársetri.