22/12/2024

Lausn síðustu myndaþrautar

Kvennakórinn NorðurljósMyndaþrautin sem birtist á föstudaginn leyndi talsvert á sér. Raunar leyndi hún svo mikið á sér að það voru fjögur atriði sem hafði verið breytt í stað þriggja. Á myndina var Gunnnlaugur Sighvatsson kominn í stað Gunnlaugs Bjarnasonar og auðvitað var bætt við öðru bjórglasi með nýjum manni, auk þess var búið að taka ofan af hornsúlu við barinn. Þeir allra glöggustu hafa tekið eftir að söngkonurnar Drífa og Ólafía höfðu verið færðar til. Hér að neðan má sjá breytingarnar nákvæmlega.

 

.
Frummyndin.

.
Myndin eftir breytingarnar.. Gulir hringir afmarka atriðin sem var breytt.