22/12/2024

Kvöldsól á Ströndum

kvoldsol

Kvöldsólin setur oft skemmtilegan svip á himin og haf á Ströndum. Hér er sólin að hverfa á bak við Kálfanesfjallið, séð frá Kirkjubóli. Félagsheimilið Sævangur og Orrustutanginn er í forgrunni á myndinni. Þessi ljósmynd er svokölluð „nofilter“ mynd, þ.e. að ekki eru notaðar síur við myndatökuna og litum hennar hefur ekki verið breytt eftir að hún var tekin. Myndin er tekin með snjallsíma.