23/12/2024

Jólatónleikar Tónskólans

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík voru haldnir í síðustu viku. Þar komu fram rúmlega 60 nemendur í skólanum á tveimur kvöldum í Hólmavíkurkirkju og sýndi snilli sína við spilamennsku á hin ýmsustu hljóðfæri. Kennararnir við Tónskólann, Stefanía Sigurgeirsdóttir og Bjarni Ómar Haraldsson stjórnuðu tónleikunum. Nokkrar myndir frá viðburðinum er að finna hér að neðan.

bottom

bottom

atburdir/2005/400-jolatonleikar7.jpg

atburdir/2005/400-jolatonleikar6.jpg

1

1

atburdir/2005/400-jolatonleikar23.jpg

atburdir/2005/400-jolatonleikar19.jpg

atburdir/2005/400-jolatonleikar15.jpg

Myndir frá jólatónleikunum – ljósm. Ester Sigfúsdóttir