22/12/2024

Jólatónar Tónskólans á Hólmavík

Jólatónleikar 2013

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík hófust í kvöld þegar fyrri hluti tónlistarnema sýndi snilli sína við hljóðfæraslátt og söng í Hólmavíkurkirkju. Seinni hluti tónleikanna er svo á morgun, fimmtudag, og hefjast þeir kl. 19:30. Allir eru velkomnir á jólatónleika tónskólans. Umsjón með tónleikunum hafa tónlistarkennararnir Hildur Heimisdóttir og Michael Roger Wågsjö. Jón Jónsson var með myndavél á tónleikunum í kvöld og smellti af nokkrum myndum.

Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013 Jólatónleikar 2013