22/12/2024

Heimasala á afurðum?

HrútspungarNefnd um heimasölu á afurðum hefur skilað skýrslu til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra og hefur hún verið gerð aðgengileg á netinu undir þessum tengli (pdf-skjal, 452 kb). Nefndin var skipuð í febrúar síðastliðnum og henni falið að athuga með hvaða hætti ferðaþjónustubændur og aðrir bændur eftir atvikum gætu selt afurðir sínar beint frá búunum.