30/10/2024

Glatt á hjalla hjá sýnendum

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa tekið þátt í Perlunni og sýnt gestum inn í töfraheim Vestfjarða og Stranda. Fjöldi aðila úr vestfirsku menningarlífi hefur líka verið á staðnum með fyrirlestra og uppákomur og hefur hátíðin heppnast hið besta. Sýningin hefur svo sannarlega sýnt að það er kraftur í vestfirsku atvinnulífi og fjórðungurinn er einnig ákjósanlegur búsetukostur fyrir alls konar fólk. Auk þess hlýtur öllum gestum Perlunar að vera ljóst að þangað er kjörið að leggja leið sína í ferðalaginu í sumar og njóta gestrisni eins og hún gerist best.

atburdir/2006/580-perl-svipmynd14.jpg

bottom

1

Ljósm. Jón Jónsson