22/12/2024

Gaman í marhnútaveiðikeppni

{mosvideo xsrc="marhnutakeppni" align="right"}Börn og fullorðnir fjölmenntu í marhnútaveiðikeppnina á Sjómannadeginum á Hólmavík í morgun og skemmtu sér vel saman í dýrindisveðri. Kvikmyndatökumaður strandir.saudfjarsetur.is leit við og myndaði keppendur í bak og fyrir. Það er björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík sem stendur fyrir þessari skemmtilegu keppni á Sjómannadaginn.