08/11/2024

Fyrirlestur um haförn í Sauðfjársetrinu í Sævangi

road

Á föstudagskvöldið 22. ágúst verður haldin kynning í Sauðfjársetri á Ströndum í Sævangi þar sem feðginin og náttúrubörnin Bergsveinn Reynisson og Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir á Gróustöðum segja frá össu og Arnarsetrinu í Króksfjarðarnesi. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: „Mesti óvættur íslensks dýraríkis (að jólakettinum undanskyldum): loddan!“ Skemmtunin hefst kl. 20:00 og á boðstólum verður létt kaffihlaðborð á kr. 1.200.- fyrir 13 ára og eldri. Fyrirlesturinn er hluti af röð slíkra á Sauðfjársetrinu um margvísleg efni tengd náttúru og sögu.