Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur gefið út yfirlit yfir heildarframlög úr sjóðnum til sveitarfélaganna á árinu 2005. Um veruleg framlög er að ræða til sveitarfélaga á Ströndum og vega þar þyngst liðir eins og skólaakstur í dreifbýli sem Jöfnunarsjóðurinn greiðir að mestu leyti fyrir og framlög vegna fjarlægða innan sveitarfélaga sem eru hugsuð til að auðvelda þeim víðlendustu að halda uppi sama þjónustustigi í öllu sveitarfélaginu. Upplýsingar um framlög til hreppanna vegna útgjaldajöfnunar fylgja hér á eftir og einnig eru framlög vegna fasteignaskatts og til tekjujöfnunar ef íbúar sveitarfélaganna eru undir meðaltekjum í sambærilega stórum sveitarfélögum.
Framlög vegna útgjaldajöfnunar:
|
Íbúafjölda |
Fjar- |
Skólaakstur |
Fækkun |
Snjómok. |
Samtals |
Sveitarfélag |
framlög |
lægðir |
í dreifbýli |
íbúa |
í þéttbýli |
framlög |
Árneshreppur |
342.843 |
147.933 |
139.716 |
0 |
0 |
630.492 |
Kaldrananeshreppur |
2.381.657 |
2.836.016 |
232.667 |
50.162 |
422.039 |
5.922.542 |
Bæjarhreppur |
2.566.392 |
322.783 |
7.846.154 |
0 |
0 |
10.735.329 |
Broddaneshreppur |
1.273.296 |
394.898 |
2.012.428 |
100.324 |
0 |
3.780.946 |
Hólmavíkurhreppur |
10.864.351 |
9.340.265 |
6.735.172 |
0 |
740.124 |
27.679.912 |
Framlög vegna fasteignaskattsjöfnunar:
|
|
Sveitarfélag |
Framlag |
Árneshreppur |
3.176.422 |
Kaldrananeshreppur |
3.225.510 |
Bæjarhreppur |
1.669.771 |
Broddaneshreppur |
1.741.512 |
Hólmavíkurhreppur |
11.629.789 |
Framlög vegna tekjujöfnunar:
Áætlað |
||
|
Hámarkstekjur |
framlag til |
Sveitarfélög |
á hvern íbúa |
úthlutunar |
Árneshreppur |
285.176 |
0 |
Kaldrananeshreppur |
254.459 |
732.809 |
Bæjarhreppur |
199.589 |
3.266.420 |
Broddaneshreppur |
230.022 |
67.825 |
Hólmavíkurhreppur |
238.384 |
10.320.265 |