22/12/2024

Föstudagssprellið á strandir.saudfjarsetur.is

Enn ein vinnuvikan er á enda hjá þeim sem vinna á þeim vinnutíma sem algengastur er og því liggur beint við að lyfta sér svolítið á kreik og hafa dálítið gaman af hlutunum. Ritstjóri strandir.saudfjarsetur.is komst með klærnar í gamalt myndaalbúm á dögunum þar sem hver merkismyndin rak aðra. Nú er spurningin hvað lesendur vefjarins eru glöggir, því spurt er um myndirnar sem birtast hér að neðan: Hver er konan? Hver er maðurinn? og Hver er staðurinn á neðstu myndinni? Svör sendist á strandir@strandir.saudfjarsetur.is, ef menn hafa svör á takteinum. 

Mynd

Hver er konan?

Hver er maðurinn?

gamlar_myndir/640-hver2.jpg

Hver er staðurinn?