22/12/2024

Dagskrá Bryggjuhátíðar 2008

Nú er farið að styttast í Bryggjuhátíð á Drangsnesi sem verður haldi um næstu
helgi. Vinnukvöld eru á hverju kvöldi og mikið gaman þó auðvitað sé pínulítið
stress því allir vilja að allt sé orðið fínt þegar hátíðin gengur í garð. Fyrstu
Bryggjuhátíðar gestir eru mættir á svæðið og vilja mæta snemma til að geta verið
með í undirbúningnum. Dagskrá Bryggjuhátíðar er komin á prent þó geta
tímasetningar eitthvað breyst eins og önnur mannanna verk. Dagskrá
Bryggjuhátíðar er að finna hér að neðan.

Dagskrá Bryggjuhátíðar 19. júlí 2008             

10:00 Dorgveiði

Fuglahræðukeppni
Grímseyjarsiglingar
11:30 Sýning á björgunartækinu
Neyðarnótinni á bryggjunni
12:30 Sjávarréttasmakk við Fiskvinnsluna,
við
harmonikku undirleik Kristjáns Magnússonar
Kynning á muurikki
gaspönnunni.
13:00 Grásleppusýning
Ari Jónsson syngur við
Fiskvinnsluna
13:00 Myndlista- og ljósmyndasýningar
13:00 Kaffihúsið í
skólanum
15:00 Vináttulandsleikur í fótbolta, Drangsnes-Hólmavík
16:30
Söngvarakeppni
     Munið að skrá ykkur!
18-20.00 Grillveisla    

20:30 Kvöldskemmtun í Baldri
22:00 Varðeldur  
23:30 Dansleikur
með hljómsveitinni Kokteill.