Inga á Hóli Strandamaður ársins 2008
Ingibjörg Sigvaldadóttir hefur verið kosin Strandamaður ársins 2008 á vefnum strandir.saudfjarsetur.is. Ingibjörg, eða Inga á Hóli eins og hún er jafnan kölluð, er kennd við …
Ingibjörg Sigvaldadóttir hefur verið kosin Strandamaður ársins 2008 á vefnum strandir.saudfjarsetur.is. Ingibjörg, eða Inga á Hóli eins og hún er jafnan kölluð, er kennd við …
Í vikunni hefst útgáfa nýs prentmiðils á Ströndum og hefur hann fengið heitið Gagnvegur. “Nafnið er sótt í hina fornu og rammíslensku speki hávamál,” segir …
Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur stíga á svið í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld og frumsýna Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í leikstjórn Skúla …
Í vikunni kom fram að Strandagaldur sem stendur m.a. fyrir uppbyggingu Galdrasýningar á Ströndum væri eitt af þremur menningarverkefnum sem væri tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2007, …
Andri Snær Magnason rithöfundur er einn þeirra sem koma á Vaxtasprotafundinn í Sævangi á sunnudaginn. Erindi Andra Snæs fjallar um hin nýju hlunnindi sveitanna. Fréttaritari …
Leikararnir sem leika Birtu og Bárð í Stundinni okkar eru nú stödd á Ströndum ásamt kvikmyndatökuliði að taka upp þátt í þáttaröðinni Sögurnar okkar. Í …
Guðbrandur Einarsson, Strandamaður ársins 2005, er fæddur 26. janúar 1963. Guðbrandur er Kollfirðingur í húð og hár, sonur Sigríðar Guðbrandsdóttur og Einars Eysteinssonar á Broddanesi. …
Viðtal við Valdimar ÁsmundssonNú í desember voru liðin 50 ár síðan fyrirtækið Guðmundur Jónasson hóf vetraráætlun á Strandir, en fyrirtækið fór sína síðustu ferð í dag. …
Eins og lesendur strandir.saudfjarsetur.is vita verður úrslitakvöld Spurningakeppni Strandamanna haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 annað kvöld, sunnudaginn 20. mars. Spenningurinn fyrir keppninni er …
Elín og Allý stjórnuðu þætti í Útvarpi Hólmavík FM 100,1 á milli klukkan 16:00 og 18:00 í þemaviku Grunnskólans á Hólmavík. Þær tóku viðtal við Heiðu …