Vestfirskt rannsóknaþing á Ísafirði
Fimmtudaginn 7. desember fer fram stutt rannsóknaþing í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þar sem vísinda- og rannsóknafólk á Vestfjörðum kemur saman. Þingið er ætlað bæði fyrir …
Fimmtudaginn 7. desember fer fram stutt rannsóknaþing í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þar sem vísinda- og rannsóknafólk á Vestfjörðum kemur saman. Þingið er ætlað bæði fyrir …
Þótt ekki sé mikill snjór í nágrenni Hólmavíkur eftir vetrarveður og frost síðustu daga, þá er kominn talsverður snjór í þorpinu sjálfu. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is rölti …
Gamli bærinn á Bakka í Bjarnarfirði brann í gærkveldi og nótt. Enginn bjó í húsinu sem var forskalað timburhús og var notað sem sumarhús. Slökkviliðin …
Þjóðminjasafn Íslands hefur sent út spurningaskrá þar sem óskað er eftir að fólk sendi safninu minningar úr héraðsskólum og öðrum heimavistarskólum til sveita á unglingastigi. …
Í dag verður haldinn kynningarfundur um hrúta á sæðingarstöðvum landsins í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Hefst fundurinn kl. 13:30 og eru allir áhugasamir sauðfjárræktendur …
Verið er að moka Strandaveg í Árneshrepp í þessum töluðum orðum, en ófært hefur verið síðustu daga norður í Árneshrepp, líklega í 10 daga samfellt …
Á vef Náttúrustofu Vestfjarða kemur fram að fjallafinka (Fringilla montifringilla) sást á Hólmavík í lok október síðastliðinn. Fuglinn sást af og til í viku og …
Á meðan vefurinn strandir.saudfjarsetur.is lá niðri síðustu 9 daga og 9 nætur vegna gríðarlega alvarlegrar kerfisbilunar hjá hýsingaraðilanum 1984.is, kom veturinn á Ströndum. Á köflum …
Eins og kunnugt er sótti Árneshreppur um þátttöku í verkefninu Brothættar byggðir og var tekinn inn í verkefnið í haust. Nú boðar verkefnisstjórn til íbúafundar …
Pósturinn ætlar sér að breyta póstnúmerum í dreifbýli sem áður voru með sama númer og næsti þéttbýlisstaður. Breytingin tekur gildi um mánaðarmótin næstu. Venjulega bætist …