Strandagaldur þróar minjagripi
Á næstu vikum fer í gang verkefni hjá Strandagaldri við vöruþróun minjagripa fyrir Galdrasýningu á Ströndum, en stefnt er að því að minjagripagerð sýningarinnar verði …
Á næstu vikum fer í gang verkefni hjá Strandagaldri við vöruþróun minjagripa fyrir Galdrasýningu á Ströndum, en stefnt er að því að minjagripagerð sýningarinnar verði …
Vatnslaust er nú á Hólmavík vegna bilunar í dæluhúsinu við Ósá. Vatnsrör sprakk í húsinu og vatn fór yfir rafmagnstöflu. Viðgerð stendur yfir, starfsmenn hreppsins ætla að …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is hefur haft fregnir af því að þorrablót Hólmvíkinga muni verða haldið laugardaginn 29. janúar næstkomandi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum eru hólmvískar konur sem skipa …
Snjór er á vegi frá Drangnesi suður í Guðlaugsvík og í Bjarnarfjörð nú kl. 10:00. Þungfært er á Langadalsströnd og hálka á Steingrímsfjarðarheiði og í Hrútafirði. Veðurspáin …
Menntamálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Styrkir úr þessum sjóði eru veittir tvisvar á ári og er næsti frestur til að skila …
Á morgun, þriðjudag, verður hreppsnefndarfundur hjá Hólmavíkurhreppi og hefst hann klukkan 17:00 á skrifstofu hreppsins. Hreppsnefndarfundir eru opnir öllum þeim sem hlýða vilja á. Dagskrá …
Nú hefur verið ákveðið hvaða leikrit verður lesið á samlestri Leikfélags Hólmavíkur sem verður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudagskvöldið 11. janúar kl. 20:00. Það er hið …
Nú er fært um Steingrímsfjarðarheiði og frá Drangsnesi og suður sýslu, en hálka á vegum og vissara að fara varlega. Ófært er út Langadalsströnd og …
Svæðisútvarp Vestfjarða greindi frá því á föstudaginn að samgönguráðuneyti hefði fallist á tillögur Vegagerðarinnar um auknar hálkuvarnir á þjóðvegum landsins. Auka á vetrarþjónustuna og uppfæra …
Í fréttatilkynningu frá Landskerfi bókasafna kemur fram að bókin Strandanornir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir var sú barnabók sem hvað oftast var lánuð út á almenningsbókasöfnum …