Stórkostleg menningarhátíð
Menningarhátíð Félagsmiðstöðvarinnar Ozon sem haldin var í Félagsheimilinu á Hólmavík í gærkvöldi tókst með miklum ágætum. Vel á annað hundrað manns fylgdust með dagskránni sem …
Menningarhátíð Félagsmiðstöðvarinnar Ozon sem haldin var í Félagsheimilinu á Hólmavík í gærkvöldi tókst með miklum ágætum. Vel á annað hundrað manns fylgdust með dagskránni sem …
Sigvaldi Magnússon vann Kjartansbikarinn, sem gefinn var til minningar um Kjartan Jónsson skipstjóra, á skíðafélagsmóti í Selárdal í dag. Alls tóku 28 keppendur á öllum …
Lista og menningarhátíðin sem undirbúin er og skipulögð af unglingum í félagsmiðstöðinni Ozon verður haldin með pompi og prakt í félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld …
Borist hefur með krókaleiðum til strandir.saudfjarsetur.is að Spaugstofan muni í kvöld fjalla um kvikmyndamennina sem stóðu að gerð kvikmyndar á Ströndum um síðustu helgi. Ekki …
Mikið er um að vera í skemmtanalífinu á Ströndum um helgina eins og flestar helgar. Í kvöld er árlegt þorrablót Hrútfirðinga í skólanum á Borðeyri og …
Eins og sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með Gettu betur í vikunni urðu vitni að var þar spurt um Grástein (Silfurstein) í landi Stóru-Ávíkur í Árneshreppi. Birtar voru …
Fyrirhugað hafði verið að halda viðamikla Vestfjarðakynningu eða Atvinnuvegasýningu syðra nú í vor á vegum Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, en nú hefur verið hætt við allt saman. …
Heiða Ólafs frá Hólmavík komst örugglega áfram í Idol-keppninni í kvöld, var í hópi þeirra þriggja sem flest atkvæði fengu. Hún söng lagið Fame úr …
Skíðafélagsmót í skíðagöngu verður haldið við Syrpu í Selárdal laugardaginn 12. febrúar 2005 og hefst það kl. 11.00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Mótið er öllum opið …
Nú eru aðeins þrjár vikur þar til Formula 1 kappaksturinn hefst, en mikill áhugi er fyrir keppninni á Ströndum. Fyrsta keppnin fer fram í Melbourne …