54 keppendur á Héraðsmóti HSS í frjálsum
Alls tóku 54 keppendur þátt í Héraðsmóti HSS (Héraðssambands Strandamanna) í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sævangsvelli þann 5. júlí 2015. Þátttakendur og áhorfendur …
Alls tóku 54 keppendur þátt í Héraðsmóti HSS (Héraðssambands Strandamanna) í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sævangsvelli þann 5. júlí 2015. Þátttakendur og áhorfendur …
Handverksfélagið Strandakúnst sem starfar á Hólmavík og í nágrenni heldur úti sölumarkaði við Höfðagötu á Hólmavík, gegnt innganginum á Galdrasafnið. Þar er margvíslegur varningur á …
Flestir kríuungar eru komnir úr eggjunum þetta vorið, eftir því sem fréttaritara strandir.saudfjarsetur.is virtist þegar hann rölti um varpið í Orrustutanga á Kirkjubóli í gær. …
Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstundafulltrúa hjá sveitarfélaginu Strandabyggð til eins árs í fjarveru Estherar Aspar. Íris Ósk útskrifaðist úr tómstunda- og félagsmálafræði frá …
Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti tvívegis leið um Bitru í dag og sá tvo refi á ferðum sínum þar um sveit. Báðir gáfu kost á myndatöku. Sá fyrri sem fékk nafnið …
Það var kannski ekkert sérstaklega vorlegt á árlegum vordegi Grunnskólans á Hólmavík, en nemendur og starfsfólks skólans létu það ekkert á sig fá. Börnin á Leikskólanum Lækjarbrekku …
Sunnudaginn 31. maí verður opnuð myndasýning í Sævangi, með ljósmyndum Tryggva Samúelssonar sem teknar eru á Ströndum á árabilinu 1950-1970. Óskað er eftir aðstoð við …
Á dögunum var sýning á handverki sem unnið hefur verið í félagsstarfi eldri borgara á Hólmavík í vetur. Sýningin var í aðstöðunni fyrir félagsstarfið í Félagsheimilinu …
Tilboð í endurbyggingu furubryggju í Kokkálsvíkurhöfn voru opnuð 5. maí 2015, en sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskaði eftir tilboðum í verkið sem felst í að endurbyggja um …